Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitahvarf
ENSKA
inversion
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Forðast skal staði þar sem aðstæður eru þannig að hitahvarf geti orðið nærri jörðu, einnig tinda hárra fjalla

[en] Avoid locations which are subject to locally enhanced formation of ground-near inversion conditions, also summits of higher mountains;

Skilgreining
lag í veðrahvolfinu þar sem hiti hækkar með hæð gagnstætt því sem eðlilegt er (Landafræðiorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/3/EB frá 12. febrúar 2002 um óson í andrúmslofti

[en] Directive 2002/3/EC of the European Parliament and of the Council of 12 February 2002 relating to ozone in ambient air

Skjal nr.
32002L0003
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira